| Lent eða snert með fæti eða hendi fyrir utan lendingarsvæði | -0,1 |
| Snerting með fótum, höndum, fæti og hendi eða öðrum líkamshluta fyrir utan lendingarsvæði | -0,3 |
| Lent beint fyrir utan lendingarsvæði | -0,3 |
| Lengra en 25m tilhlaup | -0,5 |
| Ólöglegt eða ógilt stökk | 0,0 í einkunn fyrir stökkið |
| Öryggispúði ekki notaður í arabastökkum á bretti | 0,0 í einkunn fyrir stökkið |
| Endurtekning á fyrra stökki í úrslitum | 0,0 í einkunn fyrir stökkið |
| Endurtekning á stökkhóp í úrslitum | -2,0 í frádrátt fyrir seinna stökkið |
| Fleiri en 2 stökk framkvæmd í upphitun | -0,3 tekið af fyrsta stökki, ef tvö eru framkvæmd |
| Auka tilhlaup | |