Framkvæmdarvillur
| Villa | Lítil 0,1 | Meðal 0,3 | Stór 0,5 |
|---|---|---|---|
| Fætur sundur eða önnur slæm framkvæmd á leið upp á svifránna | X | ||
| Skert sveifla eða stopp í handstöðu jafnt sem annars staðar | X | X | |
| Skortur á hæð í flugæfingum | X | X | |
| Frávik frá réttri stefnu æfinga | ≤ 15° | > 15° | |
| Tóm aftursveifla | X | ||
| Ólöglegar æfingar eða spyrnt með fótum í rá | X | ||
| Bognar hendur þegar gripið er í rá eftir flugæfingar | X | X | |
| Bogin hné í sveiflum gegnum botn | X hvert skipti | X hvert skipti | |
| Æfing sem heldur ekki áfram í áætlaða átt | X og ógilt | ||
| Flugæfing með heljarstökki yfir ránna sem heldur ekki áfram í risa | X | ||
| Frávik frá handstöðu í innkomu í Endo, Stalders, Weilers og Adlers | X | ||
| Auka sveifla í byrjun æfingar | X |