6.þrep Tvíslá
| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Hoppa í stuðning á enda og labba inn framhjá staur | 0,5 | Sýna stuðning í byrjun |
| 2 | Vinkill með bognar fætur | 0,5 | Stoppa í 2 sek |
| 3 | Sýna gleiðstöðu | 0,5 | Með réttu í mjöðmum |
| 4 | Vinkill | 0,5 | Stoppa í 2 sek |
| 5 | Sveifla aftur, sveifla fram | 0,5 | Ýta fram úr vinkli |
| 6 | Sveifla aftur, sveifla fram | 0,5 | |
| 7 | Sveifla aftur, sveifla fram með fætur í gleiðstöðu | 0,5 | Beinar mjaðmir, sýna stöðu |
| 8 | Velta af í afstökk með 180° snúning | 0,5 | Lenda án þess að halda í tvíslánna |
| Samtals | 4,0 |
5.þrep Tvíslá
| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Vinkill | 1,0 | Mjaðmir í 90° og mjaðmir hjá höndum, stoppa í 2 sek |
| 2 | Fettustaða – Fettusveifla | 0,5 | Sýna stutt stopp í fettustöðu – sveifla |
| 3 | Sveifla aftur, sveifla fram | 0,5 | Sýna stækkun á sveiflu |
| 4 | Sveifla aftur, sveifla fram | 0,5 | Fætur í axlahæð, hærra er í lagi |
| 5 | Afstökk fyrir aftan | 1,0 | |
| 6 | Sveifla undir | 0,5 | |
| 7 | Sveifla undir | 0,5 | |
| 8 | Sveifla undir, afstökk í aftursveiflu | 0,5 | |
| Samtals | 5,0 |
Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Í boði að hafa stóra lendingardýnu til að lenda afstökk, en ekki fyrir dómaraborðinu.
Þjálfari má aðstoða keppanda við að komast uppá tvíslá til að hefja æfinguna
4.þrep Tvíslá
| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Langkippur | 1,0 | |
| 2 | Vinkill | 0,5 | Stoppa í 2 sek |
| 3 | Fara aftur í stuðning og stoppa í fattri stöðu | 0,5 | Fara niður í stjórnaðri hreyfingu. Fylgjast með ruggi og ójafnvægi Stoppa í 2 sek í fattri stöðu |
| 4 | Rugga fram, fettu sveifla aftur, fram | 0,5 | Bringu fram fyrir hendur |
| 5 | Fettu sveifla aftur, fram | 0,5 | Sýna stækkun á sveiflu |
| 6 | Sveifla aftur, fram | 0,5 | |
| 7 | Sveifla aftur, fram | 0,5 | Sýna stækkun á sveiflu |
| 8 | Sveifla afturábak í handstöðu, afstökk | 1,0 | Færa hendur yfir á eina rá í afstökki Stoppa í 2 sek í handstöðu |
| Samtals | 5,0 |
Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Í boði að hafa stóra lendingardýnu til að lenda afstökk, en ekki fyrir dómaraborðinu.
3.þrep Tvíslá
| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Langkippur í stuðning og svo stoppa í vinkil | 0,5 | Stoppa í 2 sek Sé farið beint í vinkil fæst auka 0,5 |
| 2 | Basket undirbúningur og til baka í stuðning | 0,5 | |
| 3 | Ruggu sveifla | 0,5 | |
| 4 | Sveifla | 0,5 | |
| 5 | Sveifla í handstöðu | 0,5 | Stoppa í 2 sek |
| 6 | Handstöðusnúningur | 1,0 | |
| 7 | Sveifla í handstöðu | 0,5 | Stoppa í 2 sek |
| 8 | Sveifla útaf að framan með 1/2 snúning | 0,5 | Beinn líkami svo að það sjáist á milli handa og baks Diamidov snúningur áfram |
| Samtals | 4,5 |
Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Í boði að hafa stóra lendingardýnu til að lenda afstökk, en ekki fyrir dómaraborðinu
2.þrep Tvíslá
| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Baskethringur undir | 0,5 | |
| 2 | Langkippur upp í aftursveiflu | 0,5 | |
| 3 | Framkippur, aftursveifla, hægja niður í vinkil | 0,5 | Stoppa í 2 sek |
| 4 | B pressa í handstöðu | 1,0 | Stoppa í 2 sek Beinar hendur og boginn líkami eða bognar hendur og beinn líkami 0,5 fæst fyrir að gera bognar hendur og boginn líkami |
| 5 | Sveifla fram, sveifla afturábak, stoppa í handstöðu | 0,5 | Sýna rétta líkamsstöðu í sveiflu Stoppa í 2 sek |
| 6 | Handstöðusnúningur | 0,5 | Sýna rétta líkamsstöðu í sveiflu Stoppa í 2 sek |
| 7 | Sveifla fram, sveifla afturábak, stoppa í handstöðu | 0,5 | Sýna rétta líkamsstöðu í sveiflu Stoppa í 2 sek |
| 8 | Afturábak heljarstökk með beinum líkama | 1,0 | |
| Samtals | 5,0 |
Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Má byrja æfingu á bretti eða púða.
1.þrep Tvíslá
| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Langkippur | 0,5 | Má enda í vinkli, aftursveiflu, eða handstöðu eftir því hvaða móment er gert næst |
| 2 | B Sveifluæfing í stuðning eða handstöðu | 0,5 | B sveifla í stuðning er 0,5, t.d. finnakippur eða basket í stuðning C sveifla í stuðning er 1,0, t.d. moy eða risi |
| 3 | “B” pressa í handstöðu | 1,0 | Stoppa í 2 sek Beinar hendur og boginn líkami eða bognar hendur og beinn líkami |
| 4 | Framkippur úr handstöðu | 0,5 | |
| 5 | Sveifla afturábak, stoppa í handstöðu | 0,5 | Sýna rétta líkamsstöðu í sveiflu Stoppa í 2 sek |
| 6 | Handstöðusnúningur | 0,5 | |
| 7 | Sveifla fram, sveifla afturábak, stoppa í handstöðu | 0,5 | Sýna rétta líkamsstöðu í sveiflu Stoppa í 2 sek |
| 8 | A-B afstökk gildir 0,5 C afstökk gildir 1,0 | 0,5 | Ef framheljar er gert í afstökk má taka aukasveiflu fyrir afstökkið |
| Samtals | 4,5 |
Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Má byrja æfingu á bretti eða púða til að komast í baskethring.
Val um röð á æfingum 2 og 3 eftir því hvaða æfingar eru fyrir valinu. t.d. ef ætlunin er að gera risa, þá er röðin 1, 3, 2;
1: Langkippur, 3: vinkill pressa í handstöðu, 2: Risi
Frádráttartafla
Æfingavillur
| Villa | Lítil 0,1 | Meðal 0,3 | Stór 0,5 |
|---|---|---|---|
| Upphitunartími ekki virtur (50 sek) | X | -1,0 á lið í liðakeppni |
Framkvæmdarvillur
| Villa | Lítil 0,1 | Meðal 0,3 | Stór 0,5 |
|---|---|---|---|
| Æfing byrjuð á öðrum fæti en ekki báðum | X | ||
| Tóm aftursveifla | X | ||
| Óstjórnuð stutt handstaða á 1 eða 2 rám | |||
| Chiarlo æfingar með of mikið bil á milli handa eða skakka líkamsstöðu | X | X | X |
| Æfing áður en komið er á ránna | X | ||
| Ekki opnað (rétt úr líkama) nægjanlega áður en lent er í láréttri stöðu á rám úr heljarstökkum | X | X | X |
| Skref eða aðlögun handa í handstöðu | X (hvert skipti) | ||
| Moy og risa æfingar með bogna fætur fyrir lárétta stöðu | X | X | |
| Langkippur með bognar fætur eftir Bhavsar eða svipaðar æfingar | X |