3.þrep

3.þrep Gólf

Nr.ÆfingarGildiLýsing
1Kraftstökk sundur beint í kraftstökk saman
EÐA
Kraftstökk beint í framheljar
EÐA
Kraftstökk framflikk
0,5Lent í uppstökki eða stoppi.
Lent með fattan líkama með hendur beint upp í loft hjá eyrum og andlit upp, ekki fram eða niður.
Lending í uppstökki á vera með beinan líkama
2Araba flikk0,5Lent í spennuhoppi, með spenntan líkama og hendur beint upp hjá eyrum
3Afturábak kollhnís í handstöðu0,5Fingur snúa inn, sýna handstöðuna eftir kollhnísinn -með beinar hendur
4Fram heljar vinklað1,0
51 krets0,5Byrja og enda krets með báðar hendur í stuðning
6Splitt eða spíkat0,5Sýna stopp, fimleikahreyfing til að fara í og úr teygjuæfingu
7Standandi pressa með sundur fætur
EÐA
Stuðningsvog
EÐA
Hávinkill
1,0Stoppa í 2 sek
8Araba flikk, flikk
EÐA
Araba flikk heljar
0,5Lent í spennuhoppi eftir flikk, með spenntan líkama og hendur beint upp hjá eyrum
Samtals5,0

Þjálfari ákveður hvaða leiðir keppandi fer í hornin.

3.þrep Sveppur og bogahestur án boga

Nr.ÆfingarGildiLýsing
12 kretsar á endanum á bogahesti0,5Upphopp má vera frá kubb í frjálsri hæð
22 kretsar á endanum á bogahesti0,5
32 kretsar á endanum á bogahesti og afstökk0,5Enda með því að fara yfir hest, 0,5 fæst aukalega ef allir 6 kretsar eru face out
44 kretsar á svepp0,5
51/2 spindill í tveimur kretsum0,5Snúningur á móti kretsastefnu
62 kretsar á svepp0,5
7Rússi1,0
82 kretsar á svepp0,5
Samtals4,5

Val um hvort byrjað er á svepp eða á bogahesti.
Allir kretsar telja þrátt fyrir fall á milli.
Æfing er gerð úr front support í front support.

3.þrep Hringir

Nr.ÆfingarGildiLýsing
1Hangvog0,5
2Undirbúningssveifla, sveifla aftur, sveifla fram0,5
3Sveifla aftur, sveifla fram, afturkippur0,5
4Vinkill0,5Hringir eiga ekki að snúa inn
Stoppa í 2 sek
5Pressa í herðastöðu1,0Hendur liggja ekki utan í hringjunum
Stoppa í 2 sek
6Fall úr herðastöðu fram eða aftur1,0fram fall
EÐA
aftur fall, fram sveifla
Og svo koma, #7 (aftur sveifla, fram sveifla) #8 (aftur sveifla, afstökk)
7Sveifla0,5Sveifla talin fyrst fyrir aftan, svo fyrir framan
Hælar í höfuðhæð í aftursveiflu
8Aftursveifla í Afturábak heljarstökk með beinum líkama0,5Sleppa áður en fætur fara framhjá hringjum í framsveiflu
Mjaðmir eiga að fara í hringjahæð
Samtals5,0

Leyft að nota þykkar lendingardýnur.

3.þrep Stökk

Nr.ÆfingarGildiLýsing
1Yfirslag / Arabastökk2,5Með stökkbretti
2Yurchenko / Tshukahara / Yfirslag framheljar5,0Heljarstökk í samanboginni stöðu
má nota trampolínbretti

Leyft að nota þykkar lendingardýnur.

Aðeins eitt stökk framkvæmt

0,5 í frádrátt fyrir að gera Yfirslag eða Arabstökk með trampolínbretti

3.þrep Tvíslá

Nr.ÆfingarGildiLýsing
1Langkippur í stuðning og svo stoppa í vinkil0,5Stoppa í 2 sek
Sé farið beint í vinkil fæst auka 0,5
2Basket undirbúningur og til baka í stuðning0,5
3Ruggu sveifla0,5
4Sveifla0,5
5Sveifla í handstöðu0,5Stoppa í 2 sek
6Handstöðusnúningur1,0
7Sveifla í handstöðu0,5Stoppa í 2 sek
8Sveifla útaf að framan með 1/2 snúning0,5Beinn líkami svo að það sjáist á milli handa og baks
Diamidov snúningur áfram
Samtals4,5

Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Í boði að hafa stóra lendingardýnu til að lenda afstökk, en ekki fyrir dómaraborðinu

3.þrep Svifrá

Nr.ÆfingarGildiLýsing
1Undirbúningssveifla0,5Fetta, fætur hátt upp og skjóta í sveiflu, sækja sveifluna.
21/2 snúningur0,5Gripskipti fyrir aftan
3Langkippur0,5
4Vipp í afturábakhring0,5Komast aftur í stuðning
5Vipp í handstöðu1,0Má beygja hendur í vippi án frádráttar
6Risi afturábak0,5
7Risi afturábak0,5Það má gera fleiri en einn risa til að undirbúa sig fyrir afstökkið.
Það má fara niður og klára afstökk úr sveiflu: má lenda og fara í afturábak kollhnís eða lenda með aðstoð eða drepa sveifluna og sleppa taki eða fara í sveifluhluta án þess að fara beint í afstökk úr risa.
Ekki tekið frá fyrir aðstoð við að fara niður.
8Afturábak heljarstökk með beinum líkama1,0Ef fimleikamaður fer af svifránni eftir risa, þá má hann fara aftur uppá, gera þær sveiflur sem þarf svo hann geti framkvæmt afstökk.
Samtals5,0

Aukalendingardýnur leyfðar

Aðstoði þjálfari við sveiflur og risa á svifrá eru æfingar sem koma á eftir ógildar.