| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Langkippur í stuðning og svo stoppa í vinkil | 0,5 | Stoppa í 2 sek Sé farið beint í vinkil fæst auka 0,5 |
| 2 | Basket undirbúningur og til baka í stuðning | 0,5 | |
| 3 | Ruggu sveifla | 0,5 | |
| 4 | Sveifla | 0,5 | |
| 5 | Sveifla í handstöðu | 0,5 | Stoppa í 2 sek |
| 6 | Handstöðusnúningur | 1,0 | |
| 7 | Sveifla í handstöðu | 0,5 | Stoppa í 2 sek |
| 8 | Sveifla útaf að framan með 1/2 snúning | 0,5 | Beinn líkami svo að það sjáist á milli handa og baks Diamidov snúningur áfram |
| Samtals | 4,5 |
Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Í boði að hafa stóra lendingardýnu til að lenda afstökk, en ekki fyrir dómaraborðinu