| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Vinkill á miðri tvíslánni | 1,0 | Mjaðmir í 90° og mjaðmir hjá höndum, stoppa í 2 sek |
| 2 | Fettustaða – Fettusveifla | 0,5 | Sýna stutt stopp í fettustöðu – sveifla |
| 3 | Sveifla aftur, sveifla fram | 0,5 | Sýna stækkun á sveiflu, sveifla á að ná yfir tvísláhæð |
| 4 | Sveifla aftur, sveifla fram | 0,5 | Fætur í axlahæð, hærra er í lagi |
| 5 | Afstökk til hliðar í aftursveiflu | 1,0 | |
| 6 | Sveifla undir | 0,5 | Sveiflan á að vera gerð með bognar fætur, til að undirbúa risa sveiflur á tvíslá. Þó er ekki til frádráttar að rétta úr fótum. |
| 7 | Sveifla undir | 0,5 | Sveiflan á að vera gerð með bognar fætur, til að undirbúa risa sveiflur á tvíslá. Þó er ekki til frádráttar að rétta úr fótum. |
| 8 | Sveifla undir, afstökk í aftursveiflu | 0,5 | Sveiflan á að vera gerð með bognar fætur, til að undirbúa risa sveiflur á tvíslá. Þó er ekki til frádráttar að rétta úr fótum. |
| Samtals | 5,0 |
Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Í boði að hafa stóra lendingardýnu til að lenda afstökk, en ekki fyrir dómaraborðinu.
Þjálfari má aðstoða keppanda við að komast uppá tvíslá til að hefja æfinguna