| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | 2 kretsar á svepploki á gólfi | 0,5 | |
| 2 | 2 kretsar á svepploki á gólfi | 0,5 | |
| 3 | 2 kretsar á svepp | 0,5 | |
| 4 | 2 kretsar á svepp | 0,5 | |
| 5 | Tékki | 1,0 | Hálfur snúningur með stuðning frá höndum að framan og magi snýr niður |
| 6 | 2 kretsar á svepp | 0,5 | |
| 7 | Stöckli | 1,0 | Hálfur snúningur með stuðning frá höndum að aftan og magi snýr upp |
| 8 | 2 kretsar á svepp | 0,5 | Enda í front support stöðu |
| Samtals | 5,0 |
Val um hvort byrjað er á svepp eða á svepploki.
Æfing er gerð úr front support í front support.
Kretsar eiga að vera gerðir allir í röð, að fara af á milli 2ja kretsa þýðir fall af áhaldinu, gefum samt gildi þótt menn detti í miðjum “2 kretsum”