| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Yfirslag / Arabastökk | 2,0 | Með stökkbretti |
| 2 | Yurchenko / Tshukahara / Yfirslag framheljar | 4,0 | Heljarstökk í samanboginni stöðu Má nota trampolínbretti |
| 3 | Yurchenko streight / Tshukahara streight / Kasamatsu samanbogið / Yfirslag framheljar með hálfri | 5,0 | Má nota trampolínbretti |
Leyft að nota þykkar lendingardýnur.
Aðeins eitt stökk framkvæmt