| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Kraftstökk beint í framheljar EÐA Framheljar beint í framheljar | 0,5 | Lent í uppstökki eða stoppi. Lent með fattan líkama með hendur beint upp í loft hjá eyrum og andlit upp, ekki fram eða niður. Lending í uppstökki á vera með beinan líkama |
| 2 | Handstaða og 360° snúningur í handstöðu | 0,5 | Sparkað upp í handstöðu frá öðrum fæti Stoppa í 2 sek í handstöðu Sýna handstöðu fyrir snúninginn |
| 3 | Araba afturábak heljarstökk | 0,5 | |
| 4 | Afturábak kollhnís með 1/2 undirsnúning í handstöðu | 0,5 | Með beinar hendur |
| 5 | Fram heljar 1/2 skrúfa EÐA Araba afturábak heljarstökk með vinkluðum líkama | 0,5 | Framheljar samanbogið, vinklað eða með beinum líkama |
| 6 | 1 krets með 1/4 rússa í stuðning | 0,5 | |
| 7 | Standandi pressa með sundur fætur EÐA Stuðningsvog EÐA Hávinkill | 1,0 | Stoppa í 2 sek |
| 8 | Araba flikk, heljarstökk með beinum líkama | 0,5 | Með skrúfu fæst 0,5 aukalega |
| Samtals | 4,5 |
Þjálfari ákveður hvaða leiðir keppandi fer í hornin.