| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Langkippur | 0,5 | Má enda í vinkli, aftursveiflu, eða handstöðu eftir því hvaða móment er gert næst |
| 2 | B Sveifluæfing í stuðning eða handstöðu | 0,5 | B sveifla í stuðning er 0,5, t.d. finnakippur eða basket í stuðning C sveifla í stuðning er 1,0, t.d. moy eða risi |
| 3 | “B” pressa í handstöðu | 1,0 | Stoppa í 2 sek Beinar hendur og boginn líkami eða bognar hendur og beinn líkami |
| 4 | Framkippur úr handstöðu | 0,5 | |
| 5 | Sveifla afturábak, stoppa í handstöðu | 0,5 | Sýna rétta líkamsstöðu í sveiflu Stoppa í 2 sek |
| 6 | Handstöðusnúningur | 0,5 | |
| 7 | Sveifla fram, sveifla afturábak, stoppa í handstöðu | 0,5 | Sýna rétta líkamsstöðu í sveiflu Stoppa í 2 sek |
| 8 | A-B afstökk gildir 0,5 C afstökk gildir 1,0 | 0,5 | Ef framheljar er gert í afstökk má taka aukasveiflu fyrir afstökkið |
| Samtals | 4,5 |
Val um hæð á tvíslá, max 2.0 m
Má byrja æfingu á bretti eða púða til að komast í baskethring.
Val um röð á æfingum 2 og 3 eftir því hvaða æfingar eru fyrir valinu. t.d. ef ætlunin er að gera risa, þá er röðin 1, 3, 2;
1: Langkippur, 3: vinkill pressa í handstöðu, 2: Risi