| Nr. | Æfingar | Gildi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Hangvog / Snúa í gegnum axlir | 0,5 | Stoppa í 2 sek ef hangvog er framkvæmd |
| 2 | Axlavelta | 0,5 | |
| 3 | Kippur / Sveifla í stuðning | 0,5 | Val um æfingu 0,5 fyrir æfingu úr sérkröfuflokki 1 1,0 fyrir æfingu úr sérkröfuflokki 3 |
| 4 | Pressa | 0,5 | Val um pressu, gildi fæst þegar handstöðu er náð |
| 5 | Handstaða í 2 sek | 0,5 | |
| 6 | Fall úr handstöðu | 1,0 | |
| 7 | Axlavelta/ur | 0,5 | Hælar yfir höfuðhæð í axlaveltu |
| 8 | B afstökk gildir 0,5 C afstökk gildir 1,0 | 0,5 | Sleppa áður en fætur fara framhjá hringjum Mjaðmir eiga að fara yfir hringjahæð |
| Samtals | 4,5 |